Kjarnavopn í Eystrasalti

Mér hugnast illa fréttir um uppfćrslu stríđstóla í Kalíningrad (Königsberg).

Ţađ er ekki nema 2 tíma akstur ţangađ, í rólegheitum, frá mér.  4 tímar til Rússlands.  Nú ţarf ađ setja "hnefan í borđiđ".

Ţađ voru Rússar sem réđust inn í Grúsíu, vandlega undirbúnir.  Svo eru ţeir frábćrir ađ matreiđa ţetta stríđ ofan í landslýđ í Rússlandi.  Ég er ađ horfa á fréttir ţar hérna í Lettlandi.

Sá sem skýrir ţetta best er Richard Holbrooke. fyrrverandi sendiherra US í SŢ, núna staddur í Tiblisi.

Enginn skyldi vanmeta Rússa.  Ţetta er frábćr ţjóđ sem kann ađ fćra fjöll.  Ţeir ţurfa bara "rétta" umsýslu.  Fáar ţjóđir hafa veriđ eins vandlega píndar síđustu aldir.  Umburđarlyndi er veikleiki hjá ţeim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hedill og sćll, Jóhann. Ég vek ég athygli ţína á vönduđum frétta- og umrćđugreinum Júlíusar Sigurţórssonar um Georgíumáliđ. Sjálfur hef ég ritađ marga pistla um máliđ (og svolítiđ um viđsjárnar í sambandi viđ eldflaugavarnarkerfiđ í Póllandi), sjá yfirlit hér, og ţessi grein er nýjust: Innrás Rússa í Georgíu var ţaulskipulögđ a.m.k. frá apríl.

En mér ţćtti gott ađ frétta meira af ţessu sem ţú segir frá. Ég veit, ađ ráđamenn Rússa matreiđa ţetta stríđ á alveg sérstakan hátt ofan í eigin landsmenn og alltaf fróđlegt ađ sjá ţeirra klóku PR-mennsku. En "sá sem skýrir ţetta best," Richard Holbrooke, hvernig skýrđi hann ţetta?

Međ góđri kveđju, 

Jón Valur Jensson, 18.8.2008 kl. 12:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband