Pútin, Eistland og Lettland

Ég bý í Lettlandi.  Íbúar af rússneskum uppruna búa í daglegu lífi við sama borð og aðrir.  Þeir þurfa hins vegar að tala eistnesku og lettnesku til að verða ríkisborgarar.  Pútin er að gera kröfur sem hann uppfyllir ekki í sínu heimalandi og ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur.  Munið svo að tugir þúsunda voru drepnir hér í Sovét og reynt að "þurrka út" þjóðirnar með innflutning á Rússum.  Þannig eru þetta allt afleiðingar af kerfi sem Pútín er hluti af (KGB).  Hins vegar er dapurt hvað EU var lengi að bregðast við "árásum" Rússa á Eista (sbr. The Economist).
mbl.is Pútín gagnrýnir Eystrasaltslöndin harðlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband