24.6.2007 | 19:43
Genesis, Pólland og Jónsmessunótt
Var ađ koma frá Póllandi međ fjölskyldunni ţar sem viđ fórum á hljómleika međ Genesis í Katowice. Ţarna rćttist 20 ára draumur hjá mér. Ţetta var frábćr sýning, rigning, ţrumur og eldingar. Ţessir drengir hafa engu gleymt. Eru líka uppseldir í Evrópu og hafa selt 800 ţús. miđa.
Pólland kom mér á óvart. Ţar er enn víđa langt í land ađ byggja upp eftir áratugi kommúnismans. Mjög áberandi trúarmonjúment úti um allt. Vegir ţröngir og mikil umferđ flutningabíla. Ţarna eiga menn mikiđ í land ađ ná sama stađ og Eystrasaltsríkin eru á núna. Ţarft verkefni fyrir stjórnvöld og EU.
Ţegar líđur ađ Jónsmessu ţá brjálast Lettar. Flykkjast svo tugţúsundum skiptir út í sveit eđa niđur á strönd. Ţar eru menn í góđra vina hópi, grilla, drekka og bíđa svo ţess ađ sólin komi upp. Ţetta er stćrra en jólahaldiđ. Var í góđra vina hópi ţessa jónsmessu og kom sćll og ţreyttur heim um áttaleytiđ í morgun. Svíar halda líka mikiđ upp á ţessi tímamót. Ţetta var líka atburđur sem Sovétmenn létu eiga sig ađ fetta fingur út í.
Var ađ vökva úti í garđi. Ţađ hefur varla sést deigur dropi hér í sumar. Grasiđ orđiđ gult á köflum og blómin ađ drepast úr ţorsta. Keypti mér grćna 10 lítra könnu til ađ vökva í Depo (BYKO á ţćr sjoppur).
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.