17.11.2007 | 17:08
Ađ búa í "fyrrverandi" Sovétríkjunum
Á morgun er ţjóđhátíđardagur Letta. Ţeir hafa orđiđ sjálfstćđir 2. Í fyrra skiptiđ eftir aldamótin 1900 en seinna skiptiđ ţegar Sovétríkin riđuđu til falls. Reyndar fékk Jeltsín sáli ćđstu orđu Lettlands áđur en hann lést en skođanir hans vógu ţungt ţegar herir Ráđstjórnarríkjana hćttu viđ ađ láta til skarar skríđa. Menn eins og Jón Baldvin komu auđvitađ viđ sögu. Mér finnst stundum mjög kyndugt ađ búa í fyrrverandi Sovét, vera giftur konu sem var í ungliđahreyfinu Sovét (eins og allir) og eiga stjúpkrakka sem fćddust í Sovét. Hér hafa líka allir misst ástvini vegna Ráđstjórnarinnar og stríđs. Afi konunar barđist međ SS Waffen en sem dćmi má nefna ađ ţúsundir voru fluttir til Síberíu nokkrum dögum áđur en ţjóđverjar "fresluđu" Lettland. Ţannig gat veriđ mjög flókiđ hver var óvinur! En líklegast toppađi Jósef ţetta.
Lettland er gott land ţar sem ótrúlegustu hlutir hafa gest síđan 1991. Flest jákvćtt.
Spilling er ţó enn vandamál í landinu en um daginn ţá rak forsćtisráđherran yfirmann spillingarlögreglu. Ţetta reynist ţó vera af pólítískum orsökum. Líklega var yfirmađurinn of duglegur viđ ađ taka til hendinni. Til ađ gera langa sögu stutta ţá féll stjórnin vegna ţessa. Forstjórinn fékk starfiđ aftur og heldur vonandi áfram ađ taka til hendinni. Ekki veitir af!
Hér má ţó fara út á götu og garga ađ forsćtisráđherran sé fífl. Áđur fyrr fengu menn ókeypis ferđ međ ferđaskrifstofu ríkisins, KBG. Nágranni minnn dvaldi ţar í 16 ár í fríu fćđi og húsnćđi. Fađir, annars vinar míns, kom ţađan brotinn mađur og fór ađ lemja sína nánustu en ţađ gerđi henn ekki áđur en hann fékk atvinnutilbođ frá Adólf H.
Stundum er gott ađ minnast fortíđarinnar og fara í smá Pollýönnuleik.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.